🌿Lasermerkingar

Gefðu vörunni þinni persónulegt gildi með nákvæmri lasermerkingu – hvort sem það er nafn, dagsetning, tákn eða lógó. Með sérmerkingu verður hver vara einstök og minning sem endist til framtíðar.

↺ Endurstilla síðu

▶ Hugmyndir að lasermerkingum

Við hjá RÓT bjóðum upp á fjölbreytta möguleika til að gera vörurnar þínar persónulegri. Hvort sem um er að ræða texta, tákn, myndir eða skrautmynstur – þá útfærum við merkinguna með þér á stílhreinan og faglegan hátt.

Við höfum tekið saman nokkra flokka til innblásturs – sjá undir flettihnappi. Sérmerkingar - Leiðbeiningar og innblástur.

▶ Hvernig pöntunin virkar

🪵 Skurðarbretti

  • Veldu sérmerkingu beint í vöruspjaldi (án merkingar / texti / texti + tákn).
  • Verðið uppfærist sjálfkrafa eftir vali.

🕰️ Aðrar vörur (t.d. klukkur, ostabretti o.fl.)

  • Veldu vöruna og settu í körfu.
  • Bættu við „Lasermerking – sérpöntun“.
  • Hafðu samband við okkur til að velja texta, tákn eða skrautmynstur.
▶ Dæmi um möguleika
  • Nafn eða áritun
  • Sérstakir dagar (brúðkaup, afmæli, ferming o.s.frv.)
  • Fyrirtækjalógó fyrir gjafir eða starfsfólk
  • Tákn eða einföld mynd með persónulegu gildi
  • Stutt skilaboð eða tilvitnun
▶ Verðskrá – leiðbeinandi

🪵 Skurðarbretti – sérmerkingar

  • Grunnmerking: Texti + ❤️ tákn (< 30 stafir) – 4.900 kr.
  • Aukamerkingar: Fleiri tákn eða sér letur – hafðu samband

🕰️ Aðrar vörur – sérmerkingar

  • Grunnmerking: Texti + ❤️ tákn (< 30 stafir) – 4.900 kr.
  • Viðbótartexti: (< 55 stafir) – 1.300 kr.
  • Auka tákn eða einföld mynd: – 1.300 kr.
  • Sérmerkingar (lógó, teikningar): verð eftir samkomulagi

📌 Fyrir flóknari útfærslur (lógó, teikningar, hönnun) þarf skrá í SVG eða hágæða PNG/JPG.

▶ Sérmerkingar – Leiðbeiningar & innblástur
▶ Fyrirvari um höfundarrétt

Viðskiptavinur ber ábyrgð á að texti, mynd eða hönnun sem send er inn sé í hans eigu eða laus við höfundarrétt annarra.

SG Handverk áskilur sér rétt til að hafna efni sem brýtur gegn höfundarrétti, gildandi lögum eða vörumerkjaímynd fyrirtækisins.

▶ Hafðu samband

Viltu ráðleggingu um hvað hentar best fyrir þína vöru? Við hjálpum þér með ánægju.
Sjá "Hafa samband" hnapp hér fyrir neðan.