SG Handverk - Sérlausnir

Sérlausnir – 3D akrýl skilti og laserskurður

Við bjóðum upp á sérsmíðaðar lausnir á
borð við lagskipt 3D akrýl skilti, laserskurð og sérmerkingar. Persónuleg hönnun í samræmi við þarfir þínar – fyrir heimili, fyrirtæki og sem gjöf.

    Hér munum við bjóða upp á sérsmíðuð hússkilti úr akrýli með spegil- eða hvítu undirlagi, ásamt ýmsum plöttum og skiltum úr viði sem eru lasermerkt.

    Áhersla er lögð á vandaða, stílhreina hönnun og persónulega nálgun, þar sem hvert verk er framleitt eftir pöntun.

    Opnað verður fyrir pantanir og sölu um miðjan janúar.