Blómadúlla 1 - Gullið - 2025, akrýl á flötum striga 30 sm. í þvermál
Blómadúlla 1 - Gullið - 2025, akrýl á flötum striga 30 sm. í þvermál
Fegurðin skapast af grunninum, frá innsta eðli lífsins og hvar þú setur fókusinn. Lífið hefur sinn tilgang og sprettur upp af moldinni, jarðveginum sem allt nærir og skapar. Maðurinn getur lengi við sig blómum bætt. Hann getur hugað að moldinni, grunninum og fundið sinn farveg og sína flóru. Blómaflóran er fjölbreytt rétt eins og lífið er í heildina og sitt sýnist hvorum.
© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.
34.000 ISK
