Blómabeðin, fegurðin og litirnir. Dásemdin og ilmurinn. Hringurinn er eilífðin og blómin eru fegurð lífsins sem fer hring eftir hring. Hér er það græni grunnurinn, grasið og sumarið sem er bakgrunnur hringlaga fegurðar lífsins.
© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.