Potta blóm - 2024, akrýl á striga 50x70 sm.
Potta blóm - 2024, akrýl á striga 50x70 sm.
Blómin okkar eru yndisleg, þau gleðja okkur og umvefja lífið með sínum fallegu litum, formi og lykt. Þau eru velkomin í garðinn okkar og inn á heimilið og gefa lífinu fallegan karakter og sjarma. Ræktaðu garðinn þinn segir máltækið sem mikið er til í en veittu líka villiblómunum athygli því þeirra er líka lífið og staðurinn í veröldinni. Öll eru blómin velkomin og falleg bæði þau sem eru ræktuð í potti sem og þau sem lifa vilt úti í náttúrunni.
© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.
75.000 ISK
