1 4

Svartur - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.

Svartur - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.

Selst í tilbúnum hvítum ramma sem er 57 x 47 sm. En auðvelt er að skipta um ramma á verkinu.

Nú er það svart. Eða hvað? Nei alls ekki við getum alltaf á okkur blómum bætt eða það finnst mér alla vega. Munstur og áferð endalaust en alltaf fallegt. Gleði og líf þó svart sé. Fáðu blómin í líf þitt, fangaðu lífið í gegnum rósirnar og allar hinar tegundirnar af blómunum. Leyfðu lífsins blóminu að næra þig og umvefja á alla kanta svo að þú megir fanga gleðina og lífið í heild sinni. Lífið er list.

© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.

32.000 ISK
32.000 ISK

Hagnýtar upplýsingar