1 4

Fiðrildi - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.

Fiðrildi - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.

Selst í tilbúnum hvítum ramma sem er 57 x 47 sm. En auðvelt er að skipta um ramma á verkinu.

Flögrandi um allt. Í hringiðunni þau keppast við að fljúga eins og þau eigi líf sitt undir. Kannski er það einmitt þannig. Lífið er stutt og því þarf að hafa hraðann á og komast á áfangastað sem fyrst. Flögrandi fiðrildi fegurðin ein í hringiðu lífsins.

© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.

34.000 ISK
34.000 ISK

Hagnýtar upplýsingar