1 4

Bleiki krans - 2025, akrýl á striga 30x30 sm.

Bleiki krans - 2025, akrýl á striga 30x30 sm.

Fjölbreytileiki blómanna eru engar skorður settar. Hring eftir hring rétt eins og lífið leikur litróf blómanna við okkur og nærir lífsins flóru. Allir litir og öll blóm eru falleg og sýna sitt rétta eðli hér á bleikum grunni og svífa því um eins og á bleiku skýi.

© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.

28.000 ISK
28.000 ISK

Hagnýtar upplýsingar