1 4

Miðpunktur - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.

Miðpunktur - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.

Selst í tilbúnum hvítum ramma sem er 57 x 47 sm. En auðvelt er að skipta um ramma á verkinu.

Í hinum stóra alheimi hvelfist lífið um eitthvað sem enginn veit hvað er. Hvar er miðpunkturinn eða kjarninn í þessu öllu saman, ég veit það ekki en sitt sýnist hverjum. Lífið gefur okkur ákveðinn radar, einhverja stefnu sem flestir fara eftir og án vafa er þar einhversstaðar um einhvern kjarna eða miðpunkt að ræða. Fjölbreytileikinn og möguleikarnir eru óendanlegir rétt eins og ritað er í genamengi hvers einstaklings. Skoðaðu málið og findu þinn miðpunkt sem öll þín tilvera byggir á.

© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.

35.000 ISK
35.000 ISK

Hagnýtar upplýsingar