Yndislestur - 2025, akrýl á striga 60x80 sm.
Yndislestur - 2025, akrýl á striga 60x80 sm.
Friður, slökun, ró og næði. Tími til að hverfa inn í annan heim. Leyfa huganum og lönguninni í fróðleik að taka yfir um stund. Setjast í bleika stólinn og hverfa á vit ævintýranna. Yndis lestur er táknræn fyrir nærandi tíma fyrir sjálfið, tími fyrir endurheimt og endurstillingu. Falleg orð á prenti, hverfandi list en svo nauðsynleg og nærandi í lífsins ólgu nútímans.
© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.
76.000 ISK
