1 4

Gullnar stundir - 2025, akrýl á striga 60x80 sm.

Gullnar stundir - 2025, akrýl á striga 60x80 sm.

Lífið er allskonar. Nútíminn er lifandi, hraður, krefjandi og ólgandi. Afhverju þarf þetta að vera svona? Ég veit það ekki og enginn veit það en svona er þetta bara. En lífið hefur uppá svo margt að bjóða ef við bara stöldrum við. Drögum inn andann, lokum augunum og horfum inná við í stutta stund. Hvernig verður lífið þá? Betra? Miklu betra. Hugsum um þetta og lífið verður gefandi og nærandi eins og það á að vera. Eigðu þínar gullnu stundir og líttu svo upp, farðu út í náttúruna og blómstraðu. Lífið er svo fallegt ef þú bara hugsar um það. Hvíld og innri ró, afslöppun og slökun eru svo mikilvæg og þá sjáum við lífið í sinni réttu mynd.

© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.

85.000 ISK
85.000 ISK

Hagnýtar upplýsingar