1 4

Grænublóm - 2024, akrýl á pappír 29x39 sm.

Grænublóm - 2024, akrýl á pappír 29x39 sm.

Selst í tilbúnum hvítum ramma sem er 47 x 57 sm. En auðvelt er að skipta um ramma á verkinu.

Grænt er alltaf vel vænt. Við elskum grænar hlíðar því að þær eru ljúfastar og veita óumræðanlega gleði í öllum hjörtum. Blómin velja grænu engin líka og velja sér sinn náttstað þar til að springa út á móti sólu. Fangaðu litina og fegurðina í grænu hlíðinni innan um litríku glaðlegu blómin.

© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.

35.000 ISK
35.000 ISK

Hagnýtar upplýsingar