Fjallasýn - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.
Fjallasýn - 2024, akrýl á pappír 39x29 sm.
Selst í tilbúnum hvítum ramma sem er 57 x 47 sm. En auðvelt er að skipta um ramma á verkinu.
Landsins fegurð hvert sem litið er, upp til fjalla og niður með sjó. Ísland er land þitt og því ber að fagna og upphefja með gleði og umhyggju í hjarta. Hvarvetna eru litir og form sem fanga augað en svo er það líka landslagið sem enginn sér sem býr í huganum þar sem litirnir ýkjast og fjöllin stækka og ímyndunin hefur sér engin takmörk.
© 2025 Sólveig Hólm Guðmundsdóttir. Öll texta- og myndverk eru höfundarréttarvarin.
36.000 ISK
