Stutterma peysa í ljósum litatónum prjónuð úr góðu garni með lask-ermum. Mjög lítið notuð flík og er falleg að nota við hvað sem er. Sídd á bol er hefðbundin og stærðin er S-M.