Svört og úr grófri bómull er þessi peysa. Ermar ¾ lengd og bolur stuttur. Falleg yfir kjóla og við pils. Mjög einföld peysa með lask-ermum. Lítið notuð en hún er mjúk og klassísk. Stærð S.