Prjónuð peysa 15.
Prjónuð peysa 15.
19.600 ISK
Þessi golla er prjónuð með heklaða kanta úr mjög mjúku og “fluffy” garni. Hún umvefur þann sem í hana fer og er tilvalin til að grípa í við tækifæri! Liturinn á henni er dásamlega ferskjulitur sem er svo ljúfur og notalegur. Ermar eru víðar og settar í með lask- úrtöku. Fallegt er að setja leðurbelti yfir peysuna í mittið en stærðin er S-L. Peysan getur notast við hvað sem er en hún er létt og leikandi og mjúk sem fiður.
