Prjónuð slá 16.
Prjónuð slá 16.
19.400 ISK
Þessi brúna slá er efnismikil úr hlýju tvöföldu eðal-garni. Hún er víð og síð og hlý þar sem síddin er örlítið styttri að framan en að aftan. Á hliðum er op fyrir hendur og hjá mér náði flíkin niður á 3/4 handleggi. Stærð fyrir alla og er þessi flík mjög smart fyrir þá sem eru fyrir föt með mikilli vídd í.
