Prjónuð peysa 3.
Prjónuð peysa 3.
18.700 ISK
Opin, fínleg peysa úr góðu garni með fínlegum munsturbekk á ermum, hálsmáli og að neðan. Hún er prjónuð, með lask-ermum og eru ermar í fullri lengd og sídd á bol nokkurnvegin niður á mjaðmir. Passar vel við hvað sem er. Peysan er lítið notuð og lítur vel út. Falleg peysa og liturinn yndislegur. Stærð S-M
