1 4

Prjónuð peysa 4.

Prjónuð peysa 4.

15.300 ISK
15.300 ISK

Þessi er líka haust- og vetrarleg, allavega litasamsettningarnar í henni. Hún er prónuð með brugðnum lykkjum og er með lask-ermum sem eru í fullri lengd en peysan er mjög nett og mátast þröng eða aðsniðin sem gefur henni mjög kvenlegann blæ. Stærðin er S-M og passar hún vel við hvað sem er. Nánast ónotuð flík sem er prjónuð úr nokkuð fínlegu garni og því er hún ekki þykk en mjög notaleg.