Nokkuð litrík og glaðleg peysa sem prjónuð er brugðin og með útprjónaðan munstur-bekk að framan. Lask-ermar og full ermalengd en síddin er ca. niður að buxnafaldi, semsagt ekki alveg að mjöðmum. Falleg við pils og yfir kjóla. Stærðin er S-M.