1 2

Prjónuð peysa 7.

Prjónuð peysa 7.

19.800 ISK
19.800 ISK

Mjög dömuleg þessi og er gerð á sérstakan máta en hún er prjónuð og eru samsettningar á garni þannig að bundinn er hnútur sem látinn er vera á réttunni og gefur það peysunni mjög sérstakann blæ. Notað er allskonar garn, allt þó mjúkt og gott. Í henni er meira að segja nokkrar umferðir af “treflagarninu” sem var svo vinsælt hér áður fyrr! Þetta gefur flíkinni mjög fallegt og áhugavert yfirbragð. Peysan er nett og er ermalengdin ¾ og síddin er stutt á bolnum. Passar vel yfir kjól og fallegt að hafa hana þá opna. Lask-ermar og stærðin er S.