Lopahúfa
Lopahúfa
Lopahúfa er í alpahúfu stíl. Hún er hekluð úr lopa eins og nafnið bendir til og því er þetta hlý og góð húfa sem fangar athyglina fyrir sína sérstöðu í litasamsettningum. Lopahúfa klæðist vel og er þægileg og er yndislegt höfuðfat í alla staði.
Stærð: Lopahúfa er í stærðinni S-M en breyddin á opi húfunnar er 27 sm. og dýpt húfunnar er 22 sm.
Efni: Garnið er lopi sem vissulega er ekki allra en þess utan er Lopahúfa mjög hlý og góð og fer vel á höfði.
Þvottur:
Mikilkvægt er að meðhöndla hverja vöru frá Rósalínu með mildi þar sem efnisval er fjölbreytt í hverri flík. Mælt er með vægum handþvotti og einnig að flíkin sé látin liggja og þorna en um leið formuð til svo að hún haldi sem best sínu upprunalegu útliti.
Mikilvægt er að hafa í huga að handverk Rósalínu er einstakt og því er einungis um eitt stykki af vörunni að ræða en jafnframt að um handgerða flík er að ræða þar sem borið gæti á eðlilegum breytileika.
