Record Power – CamVac Sogkerfi
Fyrir alla sem vinna með tré er gott ryksöfnunarkerfi nauðsynlegt.
Viðarryk getur haft alvarleg áhrif á heilsu, dregið úr afköstum véla og jafnvel valdið skemmdum á þeim. Record Power býður upp á fjölbreytt úrval ryksuga, útsogstækja og fylgihluta sem henta öllum gerðum trésmíðaverkstæða til að tryggja hreinna og öruggara vinnuumhverfi.
Pantanir og greiðslufyrirkomulag
Athugið
Verð á Record Power vélum eru leiðbeinandi og miðast við núverandi
forsendur. Endanlegt verð getur tekið breytingum eftir pöntunarferli, framboði
og sendingarkostnaði. Við hvetjum viðskiptavini til að hafa samband áður en
pöntun er staðfest, svo hægt sé að tryggja rétta útfærslu, örugga afhendingu og
bestu mögulegu lausn hverju sinni.
Sjá nánar um pantanir og greiðslufyrirkomulag í fellilista hér fyrir neðan.
-
CGV486-6 Heavy-Duty Extractor - 200 ltr.
211.277 ISK211.277 ISK -
CGV286-3 Compact Extractor - 36 ltr.
66.134 ISK66.134 ISK -
CGV286-4 Compact Extractor - 36 ltr.
97.366 ISK97.366 ISK -
CGV336-3 Medium Extractor - 55 ltr.
73.481 ISK73.481 ISK -
CGV336-4 Medium Extractor - 55 ltr.
104.715 ISK104.715 ISK -
CGV386-5 Large Extractor - 90 ltr.
123.087 ISK123.087 ISK -
CGV386-6 Large Extractor - 90 ltr.
165.346 ISK165.346 ISK
Hagnýtar upplýsingar
🔧Tæknilegar upplýsingar
Tæknilegar upplýsingar og handbækur má finna á heimasíðu Record Power undir Woodworking Machines.
Veldu viðkomandi tæki og skráðu þig inn á síðuna til að nálgast skráarsafnið (Downloads) þar sem öll tæknileg gögn og notendahandbækur eru aðgengileg.
👉 Sjá heimasíðu Record Power
💬Ábyrgð & þjónusta
Record Power leggur mikla áherslu á gæði og ánægju viðskiptavina.
Þess vegna fylgir langflestum Record Power vélum ókeypis **5 ára ábyrgð**,
sem er einstök í greininni.
Ábyrgðin nær yfir:
– Framleiðslugalla
– Efnisgalla
– Þjónustu og varahluti í gegnum viðurkenndan aðila á Íslandi
SG Handverk er opinber umboðs- og þjónustuaðili Record Power á Íslandi.
Við sjáum um varahluti, viðgerðir og ráðgjöf á ábyrgðartímanum.
🪵Um Record Power
Record Power hefur í yfir 100 ár þróað og
framleitt vélar og verkfæri fyrir trésmíði og málmvinnslu. Fyrirtækið er þekkt fyrir gæði, áreiðanleika og sterka þjónustu við viðskiptavini um allan heim.
🪵Afhverju Record Power?
Við sáum fljótt að Record Power tikkaði í flest boxin sem við höfðum sett okkur: gæði, öryggi, traust og langlíf hönnun.
📦Pantanir og greiðslufyrirkomulag
SG Handverk ehf. er umboðsaðili fyrir Record Power á Íslandi.
Til að tryggja hagkvæm kjör fyrir íslenska viðskiptavini byggir pöntunarferlið á sameiginlegum innflutningi og skýru fyrirkomulagi.