1 1

Record Power Aukahlutir og rekstrarvörur fyrir bandsagir

Record Power Aukahlutir og rekstrarvörur fyrir bandsagir

0 ISK
0 ISK

Bandsagirblöð frá Record Power eru framleidd í Bretlandi með mikilli nákvæmni úr sérvöldu hágæða kolefnisstáli.
Strangt gæðaeftirlit, þar sem notuð eru stafrænar mælingar á tönnum og greining á tannstillingu, tryggir blöð sem skera beinna og endast lengur en flest önnur blöð á markaðnum.

Öll bandsagarblöð á vef Record Power eru seld í þriggja blaða pakkningum til að bjóða sem hagstæðasta verð. Bandsagarblöð merkt Record Power eru einnig fáanleg stök eða í tvíblaðapökkum hjá helstu söluaðilum Record Power.

Sjá nánar hér um Record Power aukahluti fyrir bandsagir


Hagnýtar upplýsingar

🔧Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar og handbækur má finna á heimasíðu Record Power undir Woodworking Machines.

Veldu viðkomandi tæki og skráðu þig inn á síðuna til að nálgast skráarsafnið (Downloads) þar sem öll tæknileg gögn og notendahandbækur eru aðgengileg.
👉 Sjá heimasíðu Record Power

💬 Ábyrgð & þjónusta

Record Power leggur mikla áherslu á gæði og ánægju
viðskiptavina.

Þess vegna fylgir langflestum Record Power vélum ókeypis **5 ára ábyrgð**,
sem er einstök í greininni.

Ábyrgðin nær yfir:
– Framleiðslugalla
– Efnisgalla
– Þjónustu og varahluti í gegnum viðurkenndan aðila á Íslandi

SG Handverk er opinber umboðs- og þjónustuaðili Record
Power á Íslandi
.

Við sjáum um varahluti, viðgerðir og ráðgjöf á ábyrgðartímanum. 

👉 Ábyrgð & Þjónusta

🪵 Um Record Power

Record Power hefur í yfir 100 ár þróað og
framleitt vélar og verkfæri fyrir trésmíði og málmvinnslu. Fyrirtækið er þekkt
fyrir gæði, áreiðanleika og sterka þjónustu við viðskiptavini um allan heim.

👉 Lestu meira um Record Power hér

🪵Afhverju Record Power?

Við sáum fljótt að Record Power tikkaði í flest boxin sem við höfðum sett okkur: gæði, öryggi, traust og langlíf hönnun.

👉 Lestu meira hér

📦 Pantanir & greiðslufyrirkomulag

SG Handverk ehf. er umboðsaðili fyrir Record Power á Íslandi.

Til að tryggja hagkvæm kjör fyrir íslenska viðskiptavini byggir pöntunarferlið
á sameiginlegum innflutningi og skýru fyrirkomulagi.

👉 Meira um pantanir og greiðslufyrirkomulag hér